Spónn í miklu úrvali
-
Eik, amerísk flömmuð
Er ein algengasta tegundin í innréttingum.
-
Við eigum spón á lager
Nokkrar tegundir sem eru alltaf til.
Amerísk eik, Amerísk eik beinstrífuð,
Askur, Hlynur, Beyki, Hnota,
Tekk, Birki, Rauðeik,
Reykt evrópsk eik.
-
Eik, amerísk beinstrífuð
Tímalaus, hlutlaus. Eikin er ein af fáum tegundum sem er skorin í fjórðungum. (e. Quartersawn).
-
Hnota
Hnotuspónn, hefðbundin eða beinstrífaður
-
Santos Palisander
Mynd á skjá segir ekki alla söguna. Í fallegt tréverk er oftast notað heilt tré, 150-600m2. Trén eru misstór og með mismunandi karakter. Algengt er að kaupendur komi og velji spónin í tréverkið, og þá gjarnan með arkitektnum. Þannig fæst falleg heildarmynd í húsið. Eldhúsinnrétting og fataskápar, innihurðar og baðinnrétting er smíðað úr sama trénu.
-
Beykispónn
I