20210906_105600.jpg

Harðviður kemur yfirleitt í fallandi breiddum. Frá 10cm og upp í 30+cm. Það fer eftir tegund hversu breið stök borð geta orðið. En lang algengast eru breiddir 12-20cm.

Harðviðurinn hjá okkur er húsgagnaþurr, þurrkaður i 8-9% rakainnihald. Glugga og hurðaefni er 12-18%, Lerki er 15-20%. Þetta er almenna reglan.

 

  • Eik

    Amerísk ljós eik

    Quercus Alba

    24mm pússuð, Superior eða Rustic

    2.15 - 2.50 - 2.75 - 3.05 - 3.35

    39mm 1.85 - 2.75 - 3.05 - 3.35 - 3.65

    52mm 2.45 - 2.75 - 3.05 - 3.35 - 3.65

  • Almennt

    Algengar lengdir eru taldar upp, þær eru yfirleitt til á lager.

    Yfirleitt eru fallandi (blandaðar) breiddir í búntunum. Ef um fastar breiddir er að ræða, er það tekið fram.

    Ef efnið er ókanstkorið er talað um blokkir. Blokkir eru yfirleitt 3.5m-5.5m langar. Tréð er sagað eftir endilöngu og er algengt að miðjuplankinn sé 50cm breiður

    Ef tekið er fram að efnið sé þykktarpússað, er það eitthvað þynnra. 26mm er 24mm pússa, 52mm er 48.5mm En á móti kemur að yfirborðið er slétt.

  • Þýzk eik

    26mm blokkir

    52mm blokkir

    65mm blokkir

    65mm x 130mm gluggaefni

  • Ösp

    26mm 3.65 - 3.95 - 4.25

    32mm 3.65 - 3.95 - 4.25

    39mm 3.65 - 3.95 - 4.25

    52mm 3.65 - 3.95 - 4.25

  • Beyki

    Beykið er þykktarpússað

    24mm 2.45 - 3.10

    36mm 3.10

    48.5mm 3.10

  • Reykt eik, þýzk

    26mm blokkir

    40mm blokkir

    52mm blokkir

  • Síberíulerki

    Framboð af lerki frá Rússlandi fer minnkandi. Ekkert er flutt út frá Rússlandi í dag vegna viðskiptaþvingana.

    Við bjóðum Síberíulerki í 2 flokkum. IA/US og SF/4IMP

    IA/US er nær lýtalaust og nær kvistalaust. SF/4IMP er með litlum föstum kvistum. Stöku stærri kvistir.

    Lerki er ekki harðviður, en það er engu að síður gríðarlega endingargott.

    25mm x 150mm 3.0m - 4.00m

    32mm x 200mm 4.00m

    38mm x 200mm

    50mm x 200mm 4.00

    Mismunandi er hvað er til hjá framleiðanda. en við getum útvegað 25/32/38/50/65/75mm þykkt í breiddunum 100/125/150/175/200/225 Lengdir eru algengar 3.00-4.00-4.50-4.80-5.10-5.40-5.70-6.00

  • Sapelli

    26mm x 150mm 3.05

    52mm 4.20

  • Askur

    26mm 3.05

    52mm 3.05

  • Hnota

    26mm Super Prime 3.05m

    52mm Super Prime 3.05

    52mm blokkir 3.50 - 4.00m

  • Hlynur

    26mm þykktarpússaður 3.05m

    52mm þykktarpússaður 3.05m

  • Birki

    26mm x 120mm, 2.50m

  • Tekk, Burma

    65mm x 130mm

    65mm x 150mm+

  • Abakki (Wawa)

    26mm 3.90

  • Aðrar tegundir

    Við erum með viðskiptasamninga við gríðarstóra birgja í Evrópu. Við getum fengið nánast hvað sem er með skömmum fyrirvara. Sérpantanir eru alltaf í heilum búntum, 2-6m3. Tegundir sem eru algengar, og við eigum stöku sinnum. Jatoba, Iroko, Kirsuber, Carolina Pine,

20191105_143039.jpg