Við köllum hann hlöðuvið, gamlar klæðningar sem búið er að vinna upp á nýtt.

  • Hlöðuviður grár

  • Hlöðuviður er alltaf í mismunandi breiddum

  • Hlöðuviður brúnn

Litaafbrigðin

Þar sem efnið er endurunnin klæðning, þá eru nokkur blæbrigðamunur milli borðanna. Það eru göt eftir nagla og skrúfur. Neðsti partur er of meira veðraður, ef vatn hefur skvettst á hann. Þess vegna er best að vera ekkert að velja saman borðin heldur raða þeim handahófskennt. Það er búið að þurrka viðinn, hefla bakhlið, þannig að hann er í jafnri þykkt og einnig er búið að rétta borðin á kantana. En þau eru í mismunandi breiddum.